Undafarnar vikur hef ég verið að gera stærðfræðiverkefni í skólanum. Ég átti að finna hvalakafla í bókinni Stika og þar voru upplýsingar sem ég átti að vinna með. Ég fór inn á töflureikniforritið Exel, skrifaði niður tölur og bjó svo til töflu úr því. Því næst gerði ég súlurit og línurit úr þeim tölum. Þegar ég var búin að öllu þessu í Exel átti ég að afrita allt saman og setja það inn á Word. Ég átti að gera þrjá kafla sem heita: fjöldi farþega, veiðiskip og veiddir hvalir. Ég reyndi að gera allt frekar litríkt og skemmtilegt því svart og hvítt er ekki alltaf fallegt. Í þessu verkefni lærði ég m.a. hvernig forritið Exel virkar, hvernig upplýsingar eru færðar frá Exel yfir í Word, hvernig súlurit, línurit og tölulegar upplýsingar eru gerðar og hvernig se hægt að gera þær litríkar og skemmtilegar. Mér gekk vel að vinna þetta verkefni og mér fannst það skemmtilegt. Hér getur þú séð verkefnið mitt.
Flokkur: Bloggar | 7.1.2013 | 14:42 (breytt kl. 14:42) | Facebook
Bloggvinir
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 452
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.