Í skólanum hef ég verið að vinna verkefni um hvali. Kennarinn bað mig um að velja einn hval úr nokkrum hvalategundum og ég valdi háhyrning því hann er grimmasti hvalurinn og af því að mér finnst hann flottastur og skemmtilegastur. Ég byrjaði á því að fara inn á leitarsíðuna Google og finna 15-20 myndir, allar stórar myndir, um háhyrninga. Einnig þurfti ég að velja mér auða mynd sem ég hafði fyrir forsíðu. Svo fór ég í forrit sem heitir Photo Story og setti þangað allar myndirnar sem ég var búin að velja. Ég raðaði þeim í þannig röð sem ég vildi hafa þær, snyrti þær, breytti hreyfingum þeirra og að lokum setti inn tónlist sem ég valdi sjálf. Þegar ég var búin að þessu vistaði ég sem myndband, setti inn á Youtube og síðan hingað.
Það sem ég lærði af þessu verkefni var t.d. hvernig ég bý til myndband, hvernig Photo Story virkar og hvernig ég set myndband inn á Youtube.
Hér getur þú séð verkefnið mitt.
Bloggvinir
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 452
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.