Í náttúrufræði höfum við verið að gera verkefni um eldfjöll. Ég átti að skrifa um Snæfellsjökul. Ég fékk hefti með upplýsingum af Snæfellsjökli og uppkastablað. Þegar ég var búin að skrifa niður og umorða allt sem ég vildi hafa í verkefninu mínu fór ég að skrifa í tölvur. Ég átti að skrifa í forrit sem heitir Power Point. Þegar ég var búin að skrifa átti ég að finna myndir og setja textabox við nokkrar. Ég lærði margt nýtt um þetta verkefni eins og t.d. hvernig á að hanna bakgrunn í Power Point. Mér gekk mjög vel að vinna þetta verkefni þó að ég hafi verið á síðustu stundu. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt og væri alveg til í að gera svona aftur.
Hér getur þú séð verkefnið mitt
Bloggvinir
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 452
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.