Síðustu tvær eða þrjár vikur hef ég verið að skrifa staðreyndir um Evrópu. Fyrst fékk ég blað með fullt af spurningum um Evrópu og ég átti að velja mér 16 atriði sem ég vildi fjalla um. Þegar ég var búin að því, svaraði ég spurningunum og skrifaði í samfelldu máli í Word. Ég átti að hanna verkefnið mitt eins og ég vildi og nota hugmyndaflugið við skreytingar.
Ég hefði mátt vera fljótari að gera þetta verkefni en ég er samt alveg sátt við útkomuna.
Hér getur þú séð verkefnið mitt
Bloggvinir
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 590
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.