Tölfræði í Glogster

Síðustu vikuna hef ég verið að vinna stærðfræði verkefni. Ég fór inn á vefinn www.hagstofa.is og valdi mér umfjöllunarverkefni. Ég valdi að fjalla um hvað konur eru gamlar þegar þær eignast börn. Það átti að koma fram miðgildi, meðaltal og tíðasta gildi. Það var margt annað sem var í boði en mér fannst það ekkert sérstaklega spennandi, sérstaklega þjóðhagsreikningar og opinber fjármál. Fyrst setti ég upplýsingarnar í Exel en þegar ég var búin að því setti ég upplýsingarnar í súlurit. Síðan fór ég inn á vef sem heitir www.glogster.com, setti súluritin þar inn, skrifaði smá texta og skreytti eins og ég vildi.

Hér getur þú séð verkefnið mitt :D 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband